Ljúfmeti og lekkerheit 2 ára og dásamleg sítrónukaka með hindberjum og...
Ég veit að það er mánudagur en ég bakaði köku í tilefni dagsins og taldi mig hafa góða ástæðu til. Bloggið mitt er 2 ára í dag. Tveggja ára! Ef það gefur ekki tilefni til að baka köku þá veit ég ekki...
View ArticleSkinkuhorn og hvítlaukssósa
Ég verð að viðurkenna að mér þykir æðislegt að fá svona rigningar- og rokdag í sumarfríinu. Það býður upp á kósýdag hér heima án nokkurs samviskubits. Ef sólin hefði skinið hefði ég til dæmis aldrei...
View ArticleTælensk núðlusúpa með kjúklingi og sætum kartöflum
Ég veit ekki um neinn sem er jafn hrifinn af núðlusúpum og Jakob. Hann gæti lifað á þeim. Ég er því alltaf á höttunum eftir góðum núðlusúpuuppskriftum og þegar ég rakst á þessa tælensku núðlusúpu á...
View ArticleBBQ-hamborgarar með karamelluhúðuðum rauðlauk og hvítmygluosti
Við erum búin að eyða helginni á Akureyri í dásamlegri veðurblíðu. Hér er alltaf jafn yndislegt að vera og krakkarnir eru í skýjunum enda ekki annað hægt þegar farið er tvisvar á dag í Brynjuís og...
View ArticleSteikt brauð með eggi, tómatsósu og bökuðum baunum
Við erum enn á Akureyri og njótum þess til hins ýtrasta. Í morgun fóru strákarnir með nágrannakrökkunum í sund og þegar þeir komu heim keyrðum við á Kaffi Kú sem er hér í Eyjafirðinum. Ef þið eigið...
View ArticleFræhrökkbrauð með feta-og sítrónumauki
Við buðum mömmu í mat í gærkvöldi og ég gerði forrétt sem okkur þótti svo góður að ég þurfti að fjarlægja af borðinu til að við myndum ekki borða okkur södd af honum. Ó, hvað okkur þótti þetta gott og...
View ArticleFöstudagskvöld
Ó, hvað ég elska föstudagskvöld. Nammið er komið í skál og strákarnir eru að velja sjónvarpsefnið fyrir kvöldið. Það er notalegt kvöld framundan. Á morgun ætla ég að gefa ykkur uppskrift af bestu...
View ArticleSúkkulaði- og bananakaka
Ég á alltaf erfitt með að henda mat en sá matur sem ég get alls ekki hent eru bananar. Þeir eru svo ljúffengir í brauðum og kökum, þó þeir séu orðnir ljótir og enginn hefur lyst á þeim, að ég enda...
View ArticleSteiktur fiskur í pulsubrauði
Er ekki fiskur málið á mánudögum? Hann er það oftast hér á bæ. Steiktur fiskur í pulsubrauði kann að hljóma furðulega en kemur skemmtilega á óvart og krakkarnir eeeelska þetta. Það þarf enga uppskrift...
View ArticleKjúklingasalat með BBQ- dressingu
Veðurblíðan virðist leika við landsbyggðina á meðan við gleðjumst yfir einum og einum þurrum degi hér í höfuðborginni. Ég eldaði kjötsúpu og fór í Ikea til að fylla á kertabyrgðirnar í síðustu viku. Ég...
View ArticleFöstudagskvöld
Í svona rigningu þykir mér extra notalegt að eyða föstudagskvöldinu heima og í kvöld nýt ég þess að kveikja á kertum, elda mexíkóska kjúklingasúpu, horfa á bíómynd og prófa fótadekrið sem ég hef heyrt...
View ArticleLitlar og lekkerar marangekökur
Hér kemur enn ein uppskriftin úr eldhúsinu hennar mömmu. Við fengum þessar dásamlegu marangekökur í eftirrétt hjá henni þegar hún bauð okkur í þessa kjúklingasúpu. Súpan var æðisleg og marangekökurnar...
View ArticleÓmótstæðilegur pastaréttur í einum hvelli
Þvílík helgi sem við fengum! Ég og strákarnir nýttum veðurblíðuna á laugardeginum og fórum í dagsferð um suðurlandið með vinkonu minni. Við heimsóttum meðal annars sundlaugina á Hellu (frábær...
View ArticleButter chicken
Mér þykir alltaf verða ákveðin kaflaskil þegar verslunarmannahelgin er að baki. Þá er haustið handan við hornið og allt að fara í gang aftur. Krakkarnir fara að huga að skólasetningu og tómstundum...
View ArticleFrosinn hindberjadrykkur
Mikið er æðislegt að fá svona góða daga með sól og blíðu. Það lifnar allt við. Við kældum okkur niður í dag með æðislegum drykk sem ég hef gert nokkrum sinnum í sumar og alltaf hlotið mikið lof fyrir....
View ArticleGott ráð!
Ég hef verið í vandræðum með að þrífa háfinn yfir eldavélinni hjá mér frá upphafi. Það var sama hvaða efni ég notaði, hann var alltaf skýjaður. Því meira sem ég þreif hann, því ljótari varð hann. Að...
View ArticleDásamlegt sírópsbrauð
Þessar síðustu sumarvikur hafa flogið áfram og á morgun hefjast skólarnir og tómstundir á nýjan leik. Haustið hefur alltaf verið í svolitlu uppáhaldi hjá mér. Þegar loftið er brakandi ferskt á...
View ArticleSalamisalat
Ég er mjög hrifin af hrökkbrauði, og reyndar öllu brauði ef út í það er farið en hrökkbrauðið er það brauð sem ég borða mest af. Finn Crisp með eggjahræru og jurtasalti fæ ég seint leið á og hef borðað...
View ArticleVikumatseðill
Þar sem það er varla hundi út sigandi í þessu veðri þykir mér kjörið að taka daginn í að gera vikumatseðil og undirbúa vikuna. Vikuinnkaupin breytast alltaf aðeins hjá mér á haustin og sérstaklega núna...
View ArticleFöstudagskvöld
Ég sá að það var óskað eftir nestishugmyndum og þar sem Malín sér alfarið um að útbúa sitt nesti sjálf þá fékk ég hana til að halda nestisdagbók þessa vikuna. Nestisfærsla er því væntanleg hingað á...
View Article