Fiskbakan frábæra
Sumarið 2001 voru matreiðsluþættir með Jamie Oliver sýndir í sænska sjónvarpinu. Ég missti helst ekki af þætti og þegar mér leist vel á uppskriftirnar reyndi ég að skrifa þær niður. Það var oft hægara...
View ArticlePuffed pancake
Um síðustu helgi prófaði ég að gera “puffed pancake” í morgunmat. Það tók enga stund og krakkarnir voru svo ánægð með þessa byrjun á deginum að þau kláruðu pönnukökuna áður en ég náði að smakka hana....
View ArticleBlóðappelsínu ostakaka
Þegar ég verslaði inn um helgina sá ég að ávöxtur mánaðarins í Hagkaup er blóðappelsína. Þær voru svo girnilegar að ég greip tvo poka með mér. Við vorum fljót að klára fyrri pokann, enda gjörsamlega...
View ArticleNutellasjeik
Við létum alþjóðlega Nutella-daginn ekki framhjá okkur fara, enda verð ég seint þekkt fyrir að grípa ekki tækifæri til að gera vel við mig! Ég gerði Nutellasjeik sem við fengum okkur eftir...
View ArticleVikumatseðill
Það sem af er helginni hef ég eytt í mestu makindum. Hitt vinkonu mína, gert vikuinnkaupin, fengið mömmu í kaffi, prjónað og borðað allt of mikið af nammi. Í dag ætla ég að rífa mig upp og ganga...
View ArticleHeima er best!
Þá er ég komin aftur heim eftir yndislegar vikur í Orlando. Ég hafði hugsað mér að blogga í fríinu en þegar á hólminn var komið hafði ég enga löngun til að sitja við tölvuna. Það fór svo að ég kom...
View ArticleTobleronemús
Ég hef eytt síðustu dögum í að kynna mér menntaskólana með Malínu. Mér þykir svo ótrúlegt að það sé komið að þessu og langar allra mest til að stöðva tímann. Hún ákvað að heimsækja skólana sem koma...
View ArticleVikumatseðill
Erna vinkona mín gaf mér æðislegan handáburð fyrir jól. Mér þykir lyktin af honum svo fersk og fullkomin í alla staði og varð því að vonum glöð þegar ég rak augun í handsápu frá sama merki í Hagkaup...
View ArticleSloppy Joe
Þegar við fórum heim frá Orlando langaði mig allra helst til að fylla ferðatöskurnar af matreiðslubókum. Ég hafði nokkrum dögum áður eytt góðum parti úr degi í Barnes & Nobles, í hættulega...
View ArticleVikumatseðill
Á þriðjudaginn er vöffludagurinn í Svíþjóð og ég verð seint þekkt fyrir að láta svo gott tilefni til að borða vöfflur framhjá mér fara. Mér þykja vöfflur æðislega góðar og baka þær oftar en góðu hófi...
View ArticleFiskur í okkar sósu
Fyrir mörgum árum reif ég blaðsíðu úr Morgunblaðinu, setti í plastvasa og hef passað eins og gull síðan. Ástæðan er einfaldlega sú að blaðsíðan hefur að geyma eina af mínum uppáhalds fiskiuppskriftum....
View ArticleNutellaostakaka með Oreobotni
Börnin mín gætu lifað á Nutella og Malín veit fátt betra en ostakökur. Þegar ég datt niður á uppskrift af Nutellaostaköku á Pinterest var ég því ákveðin í að gera vel við okkur og bjóða upp á kökuna...
View ArticleBláberjasmoothie
Eins og ég hef gaman af því að prófa nýjungar í matargerð þá er ég fáránlega einhæf í morgunmatnum á virkum dögum. Um helgar nýt ég þess að byrja dagana á nýbökuðum pönnukökur með öllu tilheyrandi en...
View ArticleSkúffukaka
Í gærkvöldi var árshátíð hjá Malínu og þar sem hún er í 10. bekk þá var þetta síðasta grunnskólaárshátíðin hennar. Þegar ég kom heim úr vinnunni gekk ég inn í stórkostlegt ilmvatnsský og heimilið var...
View ArticleVikumatseðill
Þá er enn ein vikan liðin og eins og svo oft áður nýti ég sunnudaginn í að skipuleggja komandi viku. Ég fer yfir það sem er að gerast hjá okkur í vikunni, naglalakka mig og geri vikumatseðil....
View ArticleSpaghetti alla carbonara
Það styttist í helgina og eflaust margir farnir að huga að helgarmatnum. Ég ætla því að setja inn uppskrift af einföldum en ljúffengum föstudagsmat sem tekur stutta stund að útbúa og gæti verið kjörið...
View ArticleBlómkálssúpa
Mér þykir svo gott að vera með léttan kvöldverð annað slagið og þá koma súpur alltaf fyrst upp í hugann. Ég elska allt við þær, nýt þess að elda þær og finnst þær vera léttar og góðar í maga. Mér...
View ArticleKókoskúlur
Um síðustu helgi gerðu strákarnir kókoskúlur sem voru svo góðar að ég gat ekki gengið framhjá ísskápnum án þess að stelast í þær. Þeir buðu síðan upp á kókoskúlurnar yfir sjónvarpinu um kvöldið við...
View ArticleHægeldað nauta innra læri, kartöflugratín, heimagerð bernaise sósa og...
Gleðilega páska. Ég vona að þið hafið átt gott páskafrí og notið með ykkar nánustu. Hjá okkur hafa síðustu dagar einkennst af góðum mat og afslöppun. Veðrið hefur gert okkur kleift að dóla heima í...
View ArticleTælenskar kjúklingaenchiladas með granateplum
Gleðilegt sumar! Ég hef ekkert á móti því að kveðja veturinn í bili og tek fagnandi á móti björtum morgnum og lengri dögum. Þvílíkur munur! Við höfum að mestu eytt þessum fyrsta sumardegi hér heima í...
View Article