Pizzuflétta
Ég hef áður sagt frá föstudagspizzunum okkar hér á blogginu en síðustu föstudaga hafa þær staðið hér á borðum í nýrri útfærslu. Mér þykir gaman að hafa örlitla fjölbreytni í þessari annars ágætu hefð...
View ArticleTexas Sheet Cake
Ég hef lengi staðið í þeirri trú að amerískur matur sé betri en allt gott og komi hann frá suðurríkjunum sé allt toppað. Það var því engin furða að ég hafi verið spennt að baka köku sem kennd er við...
View ArticleSteiktur fiskur í kókoskarrý
Mamma hefur alltaf verið mikill eldhúsdundari og hefur safnað uppskriftum svo lengi sem ég man eftir mér. Uppskriftabækurnar hennar eru æðislegar, með handskrifuðum uppskriftum í bland við...
View ArticlePestó- og ostafylltar kjúklingabringur
Vikan hefur verið annasöm og lítill tími gefist til að blogga. Mér þykir það svolítið leiðinlegt því ég hef verið verið svo spennt fyrir að gefa uppskrift af þessum fylltu kjúklingabringum sem slógu í...
View ArticleSyndsamlega góðar vöfflur
Ég hef áður sagt frá vöffluæðinu sem virðist ganga árstíðarbundið yfir heimilið og enn og aftur ætla ég að bjóða upp á nýja vöffluuppskrift. Ég held í alvöru að þessi sé best, eða í það minnsta deili...
View ArticleTacolasagna
Við erum loksins komin í langþráð sumarfrí. Á þriðjudaginn unnum við Öggi okkar síðasta vinnudag fyrir frí og í gær vann Malín sinn síðasta dag í unglingavinnunni og kláraði jafnframt...
View ArticleTortillavefjur
Eins og þeir sem fylgja mér á Instagram hafa eflaust áttað sig á þá hef eytt undanförnum dögum í sveitinni. Mér þótti það æðislegt fyrir utan að vera ekki nettengd og geta því ekki uppfært bloggið....
View ArticleDrømkage frá danska bakaríinu Lagkagehuset
Mér áskotnaðist dásamlegt danskt kökublað frá vinkonu minni um daginn. Blaðið er æðislegt og ég á örugglega eftir að baka flest allt í því en það sem vakti fyrst áhuga minn voru uppskriftir sem danska...
View ArticleTorta di Pernilla
Við Öggi áttum 11 ára brúðkaupsafmæli 20. júlí sl. Þá vorum við stödd í sveitinni og héldum upp á daginn með því að grilla ljúffengt lamba prime og í eftirrétt bakaði ég súkkulaðiköku. Ég birti mynd...
View ArticleKaffi- og valhnetukaka
Sumarfríið mitt er á enda og það vekur blendnar tilfinningar. Kvíði fyrir að þurfa að vakna aftur á morgnanna en tilhlökkun að hitta vinnufélagana á ný. Mest hlakka ég þó til að lífið falli í rútínu...
View ArticleKjúklingur með sætum kartöflum, spínati og fetaosti
Það hefur verið mikið um sætindi hér upp á síðkastið og ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að ég missti mig í sætindunum í sumar. Ég fékk ekki einu sinni móral, ja nema kannski út af öllu...
View ArticleKotasælupönnukökur
Ég elska, elska, elska morgnana um helgar. Mér þykja þeir eitt það besta við helgarnar. Að geta byrjað daginn rólega, læðst fram á náttsloppnum, kveikt á útvarpinu og útbúið morgunmat. Öggi kemur...
View ArticleGúllas með sólþurrkuðum tómötum
Mamma keypti hluta úr nauti beint frá býli í vor og gaf okkur… ja eflaust bróðurpartinn af því. Ég hef aldrei smakkað jafn gott kjöt og hef legið á því eins og ormur á gulli. Um daginn datt ég niður á...
View ArticleSúkkulaðipavlova með mascarponerjómakremi, Maltesers, Daim, ristuðum...
Ég hef fengið fyrirspurnir um uppskriftina að þessari dásemd sem ég birti mynd af hér á blogginu í júní. Það er tvennt sem ég bara skil ekki, hvernig gat ég gleymt að setja inn uppskriftina og hvernig...
View ArticleBananakaka með súkkulaði og hnetusmjöri
Síðasta helgin fyrir skólasetningu er runnin upp og haustið framundan. Mér þykir þetta einn af bestu tímum ársins, hálfgerð áramót þegar allt byrjar upp á nýtt. Best þykir mér þó að allt fer í rútínu...
View ArticlePizza með karamelliseruðum lauk og pipruðu beikoni
Það er tvennt sem ég er ákveðin í að gera í dag. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift að brjálæðislega góðri pizzu og síðan ætla ég að setjast niður og svara tölvupóstum og spurningum sem ég hef fengið frá...
View ArticleNew York Times súkkulaðibitakökur
Skrýtið hvernig lífið breytist alltaf á haustin. Það er eins og allt fari í gang með einum hvelli. Skólarnir og tómstundirnar byrja hjá krökkunum, saumaklúbbar vakna til lífs eftir sumarið og áður en...
View ArticleSloppy Tacos
Ég var svo lánsöm að fá þessa glæsilegu bók eftir Steingrím Sigurgeirsson senda frá Forlaginu. Bókin kom í verslanir á fimmtudaginn og ætti að vera til á hverju heimili. Hún er stútfull af fróðleik um...
View ArticleFöstudagskvöld
Mig langaði bara til að kíkja inn og óska ykkur góðrar helgar. Við ætlum að eyða kvöldinu hefðinni samkvæmt í sjónvarpssófanum með krökkunum. Það er fátt sem slær föstudagssjónvarpskvöldin okkar út og...
View ArticleKaramelluperur
Þá er einn besti dagur vikunnar runninn upp og sólin skín. Mig hefur langað til að baka möffins síðan ég fyllti skápinn af ýmiskonar kökuskrauti um daginn. Að eyða góðum tíma í eldhúsinu með krökkunum...
View Article