Fiskur í sweet chillí
Við erum dottin úr allri rútínu hér heima og hegðum okkur eins og við séum í sumarfríi, þrátt fyrir að vera ekki komin í frí. Ég hef hvorki gert vikumatseðil né vikuinnkaup í hálfan mánuð og finnst ég...
View ArticleSriracha kjúklinga quesadillas
Þegar Svala keppti í eurovision í maí voru við með smá eurovisionpartý hér heima. Ég var sein heim úr vinnunni þann daginn, var ekki búin að undirbúa neinar veitingar og hafði ekki tíma til að standa...
View ArticleFljótlegur eftirréttur
Þegar strákarnir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa þeim sem við kölluðum spariskyr. Þetta var í algjöru uppáhaldi hjá þeim og ennþá vekur þetta lukku. Hefðbundið spariskyr er í raun bara...
View ArticleTortillakaka
Sumarið virðist ekki að dekra við okkur með veðurblíðu í ár og ég verð að viðurkenna að mér þykir ágætt að vera ekki komin í sumarfrí. Þessa dagana snýst lífið aðallega um að vinna, skulta og sækja á...
View ArticleDásamlega mjúk banana- og súkkulaðikaka með léttu súkkulaðikremi
Ég veit að það mun eflaust falla í grýttan jarðveg að lofsama veðrið undanfarna daga en ég verð að viðurkenna að mér þykir þetta pínu notalegt. Sú staðreynd að ég er ekki enn byrjuð í sumarfríi hefur...
View ArticleSteiktur fiskur í ofni
Það er alltaf vinsælt hjá krökkunum þegar ég er með soðinn eða steiktan fisk í matinn. Mér hefur þó alltaf þótt leiðinlegt að steikja fisk og í raun forðast það. Það breyttist þó snögglega eftir að ég...
View ArticleEinfaldasti eftirréttur sumarins!
Ég má til með að benda á þennan ofureinfalda eftirrétt sem passar svo vel á sumrin. Setjið sorbet í glas og hellið prosecco yfir. Berið fram og sláið í gegn! SaveSave SaveSave SaveSave SaveSave...
View ArticleRabbabarabaka með vanillu
Ég er loksins komin í frí og ætla að eyða næstu vikum í afslöppun hér á Balí. Við komum hingað í hádeginu á föstudaginn og ég hef nánast verið sofandi síðan við lögðum af stað frá Keflavík. Ég svaf...
View ArticleHeimagerð vanillusósa sem fullkomnar allar sætar bökur
Í dag var planið að færa okkur til Ubud en aðstæður breyttust og við erum búin að framlengja dvölinni hér í Nusa Dua um óákveðinn tíma. Hótelið okkar hér er æðislegt og umhverfið svo afslappandi að...
View ArticleRjómasoðið hvítkál með parmesan
Það átti nú ekki að líða svona langt milli færslna en lífið er stundum ófyrirsjáanlegt. Hannes veiktist fljótlega eftir að við komum hingað út og lenti inn á spítala, sem setti strik í plönin hjá...
View ArticleTacos með tælenskum kjúklingi, avokadó og kasjúhnetum
Í gærkvöldi bókaði ég gistingu í Ubud og við Hannes komum hingað seinnipartinn í dag. Hann er núna útskrifaður af spítalanum, þvílíkur léttir! Við borðuðum hér á hótelinu okkar í kvöld og fengum...
View ArticleHeima!
Við erum komin heim eftir ævintýralega ferð til Balí. Ferð sem fór allt öðruvísi en við höfðum planað en fór sem betur fer vel á endanum. Eftir að hafa dvalið bæði í Nusa Dua og Seminyak enduðum við í...
View ArticleVikumatseðill
Nú þegar sumarið er að syngja sitt síðasta og haustrútínan að hefjast þykir mér upplagt að setja inn tillögu að vikumatseðli. Ég fór yfir bæði ísskápinn og frystinn hjá mér áðan og planaði vikuna út...
View ArticleHakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu
Í dag var fyrsti vinnudagurinn minn eftir sumarfrí og lífið því dottið aftur í sína eðlilegu rútínu. Eins og mér þykir æðislegt að vera í fríi þá finnst mér alltaf jafn gaman þegar allt hefst að nýju...
View ArticleNúðlur með kjúklingi í tælenskri hnetusósu
Á morgun er föstudagur og helgarfríið því rétt handan við hornið. Þó að þessi fyrsta vinnuvika eftir sumarfrí hefur flogið frá mér þykir mér ósköp notaleg tilhugsun að geta sofið út og slappað af yfir...
View ArticleCarnitas
Þegar við flugum til Balí millilentum við í Stokkhólmi þar sem ég byrgði mig upp af tímaritum og sælgæti fyrir 13 tíma flugið sem beið okkar yfir til Singapore. Í einu tímaritanna, Family Living,...
View ArticleBesta aðferðin til að elda nautalund!
Síðastliðinn vetur lærði ég skothelda eldunaraðferð á nautalund og ég hef ekki eldað hana á annan hátt síðan. Ég get lofað að lundin verður fullkomin í hvert einasta sinn! Þar sem þetta er svo einfalt...
View ArticleÞeytt brúnað smjör
Ég sýndi í stories á Instagram í síðustu viku hvernig þeytt brúnað smjör er gert (svo einfalt!) en það er auðvitað best að setja aðferðina líka hingað inn svo hægt sé að fletta henni upp. Mér þykir...
View ArticleHvítlauksbrauðstangir
Það hljóta allir að kannast við að langa í eitthvað gott en vita ekki hvað það á að vera. Að finnast ekkert vera til en nenna ekki út í búð. Svo ekki sé minnst á sísvanga unglinga sem virðast...
View ArticleDutch Baby
Gunnar tók sig til eftir leik um daginn og bjó til Dutch Baby. Hann hefur eflaust verið svangur og legið lífið á að koma matnum á borðið því ég sé að hann er enn í keppnistreyjunni við baksturinn....
View Article