Ofnbakaðar parmesan sætar kartöflur
Við nýttum veðurblíðuna um daginn og grilluðum lambakjöt. Þegar ég var að velta meðlætinu með grillmatnum fyrir mér þá áttaði ég mig á því að það vantar upp á meðlætistillögur hér á blogginu. Meðlætið...
View ArticleHeimsins besti og einfaldasti ís – Nutellaís!
Yfir Eurovision um síðustu helgi bauð ég upp á æðislegt tacogratín sem vakti rífandi lukku og ég mun setja uppskrift af hingað inn fljótlega. Það var þó eftirrétturinn sem stal senunni, Nutellaís!...
View ArticleMeðlæti með grillmatnum
Ég lofaði viðbót í meðlætaflokkinn hér á blogginu og bæti núna tveim góðum meðlætum í hópinn, grillaðar kartöflur með rósmarín og reyktu paprikukryddi sem og marineruðum sveppum sem er gott að setja...
View ArticleMexíkófiskur
Fyrir nokkrum árum gaf Arla út matreiðslubók sem hét Fredag, eða föstudagur. Ég las góða dóma um bókina og varð ekki róleg fyrr en ég eignaðist hana, sem reyndist þrautinni þyngri þar sem það var ekki...
View ArticleSúpergott tacogratín!
Það má eflaust halda að það að vera matarbloggari sé nokkuð hættulaust starf. Ég get þó upplýst ykkur um að ég lagði líf mitt í hættu við að mynda þennan rétt. Á meðan krakkarnir biðu full...
View ArticleLobsterroll og heimagert majónes
Síðasta föstudagskvöld var ég með svooo góðan rétt að ég má til með að setja hann inn sem tillögu fyrir helgina – lobsterroll og djúpsteiktar franskar! Helgarmaturinn verður ekki mikið einfaldari....
View ArticleFöstudagskvöld!
Föstudagskvöld og helgarfrí framundan. Það er búið að vera stöðugt prógramm þessa vikuna og því ljúft að eiga rólegt kvöld framundan með mexíkóska kjúklingasúpu í kvöldmat og nammi yfir sjónvarpinu....
View ArticleVikumatseðill
Fyrir utan heimsókn á læknavaktina í gærmorgun (sem betur fer var lítið að gera þar, enda hálf þjóðin í Color run) sem endaði á sýklalyfi, ofnæmislyfi og sterakremi, þá hefur helgin verið sérlega góð....
View ArticleGrillaðir BBQ-kjúklingaleggir
Gærkvöldið tók óvænta stefnu þegar ég ákvað skyndilega að bjóða mömmu og Eyþóri bróður í mat og fótboltaáhorf til okkar. Þvílíkt kvöld og þvílíkur leikur! Ég hef ekki taugar í þetta og hef því...
View ArticleKung Pao kjúklingur
Gleðilegan þjóðhátíðardag! Ó, hvað ég vona að veðrið haldist þurrt og að allir geta notið skemmtanahalds þar sem þeir eru. Ég ætla ekki að taka þátt í 17. júní hátíðarhöldum þetta árið (sem þykir svo...
View ArticleVikumatseðill
Það er óhætt að segja að það rættist úr 17. júní veðrinu. Okkur var boðið í grill um kvöldið til vinafólks okkar, Kristínar og Rikka. Rikki átti afmæli fyrr í vikunni og fékk ginflöskuna hér að ofan í...
View ArticleDásamleg frönsk súkkulaðikaka
Um daginn var ég með einn saumaklúbbinn minn hjá mér, Stjörnurnar. Ég furða mig á að það séu liðin 18 ár síðan við byrjuðum að hittast, þá allar á þeim tímamótum í lífi okkar að móðurhlutverkin voru...
View ArticleSpánarfrí
Þeir sem fylgja mér á Instagram hafa kannski áttað sig á að ég búin að vera í sumarfríi á Spáni undanfarnar tvær vikur, sem útskýrir fjarveruna hér á blogginu. Eins og oft fyrir frí íhugaði ég að taka...
View ArticleSjónvarpskaka með Twix súkkulaði
Ég ætlaði að gera svo margt í gær en endaði á að gera nánast ekki neitt. Það tekur á að byrja að vinna eftir frí og vikan er búin að vera annasöm. Ég var því eins og sprungin blaðra í gær, svaf í tæpa...
View ArticleOfnbakaður lax með fetaosti
Í letikastinu um helgina, þegar við Malín vorum bara tvær í kvöldmat bæði laugardags- og sunnudagskvöld, rifjaðist upp fyrir mér að ég átti vænan bita af laxi í frystinum. Malín elskar lax og því...
View ArticleIndverskur Butter Chicken
Ja hérna hér, vikan leið án þess að nokkur bloggfærsla liti dagsins ljós. Það átti ekki að fara þannig en vikan hreinlega flaug frá mér og áður en ég vissi af var helgin liðin og aftur kominn...
View ArticleKaupmannahöfn!
Þá er verslunarmannahelgin að baki og sumarið farið að styttast í annan endann. Í fyrra fórum við með krakkana á þjóðhátíð um verslunarmannahelgina en í ár eyddi ég helginni í Kaupmannahöfn með mömmu,...
View ArticleVikumatseðill
Í lok júlí fór Jakob í vikuferð til Finnlands í sumarbúðir. Á meðan var ég eins og vængbrotinn fugl hér heima en hann upplifði bestu daga lífs síns. Það sem hann skemmti sér vel og þrátt fyrir að við...
View ArticleDumlekökur í ofnskúffu
Hér áður fyrr, þegar börnin voru yngri, gat ágústmánuður oft verið svolítið snúin. Þá var sumarfríið oft búið hjá okkur foreldrunum en skólinn ekki byrjaður og málin voru leyst með því að skrá börnin...
View ArticleHeilgrillaður kjúklingur og parmesanfranskar
Þó að haustið sé handan við hornið er enn heilmikið eftir af grilltímabilinu. Ég keypti mér fyrir nokkrum árum grillstand fyrir kjúkling eftir að hafa ítrekað heyrt vinnufélaga mína dásama honum. Ég...
View Article