Heimsins besta Sloppy Joe!
Nú þegar styttist í helgina má ég til með að gefa uppskrift af æðislegum helgarmat. Ég gæti vel lifað á Sloppy Joe, hef prófað all margar uppskriftir og þessi er sú langbesta sem ég hef smakkað....
View ArticleMjúk kaffikaka með súkkulaðibitum og kanil
Í kvöld ætlum við strákarnir út að borða og á Billy Elliot (örugglega síðust af öllum!) og því þarf ég ekki að huga að neinum mat fyrir kvöldið. Mér þykir það ljúft inn á milli en það hefur verið full...
View ArticleVikumatseðill
Þessi árstími þykir mér alltaf svo skemmtilegur. Haustloftið er svo brakandi ferskt og svo ótrúlega gott og endurnærandi að fara í göngutúra. Við göngum oft Elliðarárdalinn því þar er nánast alltaf...
View ArticleKjúklingur í ostrusósu
Fyrir helgi prófaði ég uppskrift af kjúklingi í ostrusósu sem vakti heldur betur lukku hér heima. Betra en á veitingastöðum segjum við sem vorum í mat (allir nema Malín). Klárlega nýtt uppáhald og...
View ArticleMexíkóskt kjúklingalasagna
Síðasta sunnudag dustaði ég rykið af uppskrift sem var í miklu uppáhaldi hjá mér hér áður fyrr. Ég komst að því að hún hefu elst vel og er enn jafn góð og mig minnti. Alveg æðislega góð. Hér áður fyrr...
View ArticleVikumatseðill
Ég hef viljandi dregið úr innkaupum á matreiðslubókum upp á síðkastið þar sem ég hef varla pláss fyrir þær lengur, en þessa bók gat ég ekki staðist. Hún lofar góðu, er falleg og kostar á við tímarit...
View ArticlePasta með salami, ruccola, furuhnetum og parmesan
Í síðustu viku gerðum við okkur glaðan miðvikudag, eða öllu heldur glatt miðvikudagskvöld. Við gerum það ósjaldan, enda vikan þá rúmlega hálfnuð og því kjörið tilefni til að gera vel við sig. Ég...
View ArticleVikumatseðill
Þetta var nú meiri laugardagurinn, leiðindarveður og dagurinn nýttur í að sinna heimilisstörfum og versla inn. Æ það þýðir víst lítið að kvarta, það geta ekki alltaf verið jólin. Þvottakarfan er þó...
View ArticleNutellakökur
Um helgina bakaði ég kökur sem vöktu gífurlega lukku hér á heimilinu. Uppskriftina fann ég á sænska kökublogginu Bakverk och fikastunder en þar er hún ein vinsælasta uppskrift bloggsins. Það kemur mér...
View ArticlePasta með beikoni, sveppum og sólþurrkuðum tómötum
Þetta hefur verið annasöm vika og ég er svo brjálæðislega fegin að það sé loksins komið föstudagskvöld. Ég er ekki með nein plön fyrir helgina en sé fyrir mér góðan svefn, göngutúr, heitt súkkulaði...
View ArticleVikumatseðill
Það voru blandaðar tilfinningar yfir að vakna við hvíta jörð í morgun. Gleði yfir að það styttist í skíðatímabilið og jólin en minni gleði yfir að það styttist í að skafa bílinn á morgnanna og þyngri...
View ArticleBoeuf bourguignon
Ég furða mig stundum á því hvað ég get látið mig dreyma um hluti í langan tíma án þess að fjárfesta í þeim. Ég veit til dæmis ekki hvað mig hefur lengi langað í góðan steypujárnspott og hversu oft ég...
View ArticleTortellini í brúnuðu salvíusmjöri
Í gærkvöldi kom ég í seint heim og þá hentaði ósköp vel að eiga hráefni í einfaldasta og fljótgerðasta pastarétt sem ég veit um. Kvöldmaturinn var kominn á borðið á innan við 15 mínútum eftir að ég...
View ArticleVikumatseðill
Í dag er svolítið merkilegur dagur í mínum bókum því 1. nóvember fyrir nákvæmlega 10 árum hætti ég að drekka kók-drykki. Ég elskaði kók og pepsí og í raun alla svarta gosdrykki, drakk allt of mikið af...
View ArticleParmesanbuff í rjómasósu
Mér þykir gaman að brjóta upp hversdagsleikan með góðum mat og jafnvel vínglasi með í miðri viku, en heimilismatinn má þó ekki vanmeta. Eins og þessi parmesanbuff sem eru frábær hversdagsmatur....
View ArticleExtra mjúkir og loftkenndir kanilsnúðar
Mér þykja nýbakaðir sænskir kanilsnúðar ómótstæðilega góðir. Því miður gef ég mér sjaldan tíma til að baka þá en þegar ég geri það passa ég mig á að baka stóra uppskrift og fylla frystinn í leiðinni....
View ArticleVikumatseðill
Helgin hefur verið lituð af sorg. Á föstudagskvöldinu buðum við mömmu, bróður mínum, systur minni (sem er á landinu aldrei þessu vant) og börnunum hennar í mat. Við áttum svo yndislegt kvöld, borðuðum...
View ArticleTacos með rauðum linsubaunum
Ég er að reyna að hafa að minnsta kosti einn kjötlausan dag í viku. Það ætti ekki að vera svo erfitt en virðist þó ekki gerast sjálkrafa hjá mér. Ég á það til að mikla þetta verkefni fyrir mér þó ég...
View ArticleVikumatseðill
Ég hef ekki náð að sinna blogginu eins og ég hefði viljað þessa vikuna. Ástæðan er einfaldlega sú að það hefur allt verið á haus hjá mér. Það er búið að vera mikið að gera í vinnunni, ég er búin að...
View ArticleVikumatseðill
Þessi helgi hefur verið svo yndislega notaleg. Það sem við höfum jólast og notið þess að vera saman. Jólaljósin voru sótt í geymsluna og sett upp og í gærkvöldi horfðum við, hefðinni samkvæmt, á...
View Article